KA - Haukar
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ríkir mikil spenna fyrir oddaleikina í undanúrslitum karla á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram fara á morgun en þá ræðst hvaða lið heygja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Páll Þórólfsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Gróttu/KR, sem gjörþekkir íþróttina út og inn, reiknar með æsispennandi baráttuleikjum á morgun og hann hallast að því að annað árið í röð muni Haukar og ÍR mætast í úrslitum. MYNDATEXTI: Sævar Árnason, hornamaður KA, stingur sér í gegnum vörn Hauka og skorar í leik liðanna á Akureyri
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir