Sigurður Demetz og Caterina Demetz

Jim Smart

Sigurður Demetz og Caterina Demetz

Kaupa Í körfu

CATERINA Demetz, 14 ára undrabarn í tónlist, mun leika á TÍBRÁR-tónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudag en hún spilar jöfnum höndum á fiðlu og píanó auk þess sem hún stundar nám í tónsmíðum við Giuseppe Verdi tónlistarháskólann í Mílanó. MYNDATEXTI: Sigurður Demetz, 91 árs, hlýðir á píanóleik Caterinu sem er sömu ættar og Sigurður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar