Tryggvi Ólafsson

Jim Smart

Tryggvi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Tryggvi Ólafsson listmálari er kominn heim frá Danmörku með 29 nýjar myndir í farteskinu og verður sýning á þeim opnuð í Galleríi Fold í dag kl. 15. ORRI PÁLL ORMARSSON ræddi við Tryggva um sýninguna, lífið, listina og bók um hann sem kemur út í haust. MYNDATEXTI: Tryggvi Ólafsson: "Mér finnst voðalega gaman að koma til Íslands og hitta fólk. Samt er það alltaf indælt líka þegar opnanir á sýningum eru búnar. Ég er ekki mikill kaupmaður."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar