Guðný Guðmundsdóttir Ásmundarsafni

Brynjar Gauti

Guðný Guðmundsdóttir Ásmundarsafni

Kaupa Í körfu

.. Tengsl myndlistar og arkitektúrs hafa verið ofarlega á baugi um nokkurt skeið. Myndlistarmenn hafa gjarnan unnið með arkitektúrlegar einingar í verkum sínum, unnið með eða breytt arkitektúr rýmisins sem þeir sýna í eða gert módel og teikningar. Einnig hefur skörun listarinnar við listfræðina, listasöguna og heimspeki verið ofarlega á baugi MYNDATEXTI: Byggingar af ýmsum toga eru grunnur verka Guðnýjar Guðmundsdóttur í Ásmundarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar