Davíð Þór Björgvinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Davíð Þór Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, gegndi sem kunnugt er formennsku í svonefndri fjölmiðlanefnd ríkisstjórnarinnar. Hann segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að hvað nefndina varðar hefði verið heppilegt ef skýrsla hennar hefði verið rædd opinberlega áður en lagafrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum var kynnt af hálfu stjórnvalda. MYNDATEXTI: "Kannski hlaut alltaf að verða uppnám. Kannski var ekki hægt að gera þetta öðruvísi en að það yrði uppnám," segir Davíð Þór Björgvinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar