Jón Jósep Snæbjörnsson
Kaupa Í körfu
Sagan segir að hér áður fyrr hafi popparar og rokktónlistarmenn haft það fyrir sið að kúra í fleti sínu frameftir degi og sofa úr sér vímuna. Ef til vill gildir þetta enn um suma í þessum bransa, en líklega hefur þetta meinta sukklíferni poppara eitthvað verið orðum aukið? Í poppinu er vissulega misjafn sauður í mörgu fé, eins og í öðrum starfsgreinum, - og tímarnir breytast og mennirnir með. Að minnsta kosti rís Jón Jósep Snæbjörnsson árla úr rekkju og er kominn í ræktina við fyrsta hanagal. Jónsi er heldur ekki neinn venjulegur poppari. Hann er ein skærasta poppstjarna landsins um þessar mundir og störfin hafa hlaðist á hann, langt umfram þessa venjulegu ballspilamennsku. Hann hefur í vetur tekið þátt í söngleiknum Grease við góðar undirtektir og annar söngleikur er í farvatninu, Fame, sem frumsýndur verður í júní MYNDATEXTI: Keypt í kvöldmatinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir