Fasteignakaup

©Sverrir Vilhelmsson

Fasteignakaup

Kaupa Í körfu

Meginmarkmið Fasteignakaupa er að veita viðskiptavinum sínum faglega og persónulega þjónustu frá upphafi til enda. ....Fasteignakaup eru til húsa á 2. hæð í Ármúla 15 í eigin húsnæði. MYNDATEXTI: Alls starfa um níu manns á Fasteignakaupum, ýmist á sölunni sjálfri eða í tengslum við hana. Talið frá vinstri: Stefán Arngrímsson sölufulltrúi, Sigríður Birgisdóttir sölufulltrúi, Skúli Sveinsson viðskiptafræðingur, Jóhanna Kristín Tómasdóttir, feng shui-fasteignaráðgjafi, Björgvin Ibsen viðskiptafræðingur, Guðmundur Valtýsson rekstrarfræðingur, Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali, Sveinn Skúlason lögmaður og Páll Höskuldsson sölustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar