Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessi myndarlegi hópur hélt nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 4.155 krónur. Þau heita, f.v., Sylvía Björk Birgisdóttir, Guðrún Vaka Þorvaldsdóttir, Skarphéðinn Freyr Þorvaldsson, Silja Dögg Birgisdóttir, Hafsteinn Gauti Ágústsson og fremst er Harpa Lísa Þorvaldsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar