Klink og Bank

Jim Smart

Klink og Bank

Kaupa Í körfu

Tilraunaeldhúsið fagnar fimm ára afmæli sínu FJÖLDI fólks heimsótti listafólkið í Klink og Bank á frídegi verkalýðsins, 1. maí, þegar Tilraunaeldhúsið hélt upp á fimm ára afmæli sitt með pomp og prakt. Fjöldi listamanna lagði sitt af mörkum og var mikið um framúrstefnulega sjónræna list auk þess sem tónlistarmenn úr öllum áttum léku við hvern sinn fingur. Segja má að Klink og Bank hafi verið lagt undir gleðina, því um allt hús voru viðburðir af hinu ólíkasta tagi. MYNDATEXTI: Eitthvað var um gjörninga í afmælisfögnuðinum og þar sem um afmæli var að ræða þóttu kerti við hæfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar