Góðgerðastarfsemi

Sigríður Óskarsdóttir

Góðgerðastarfsemi

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.411 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Kamilla Guðmundsdóttir, Lena Mjöll Ámundadóttir, Rakel Lind Ragnarsdóttir og Kristín Nanna Einarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar