Góðgerðarmál

Sigríður Óskarsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stúlkur, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir, héldu tombólu og söfnuðu kr. 18.749 til styrktar Barnageðdeild LSH. Vilja þær færa konunni sem gaf 10 þúsund kr. sérstakar þakkir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar