Góðgerðarmál

Sigríður Óskarsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar úr Kvíslunum héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þau kr. 8.939. Þau eru: Styrkár, Snæþór, Ásgrímur, Snorri, Páll Halldór, Elsa Björk, Sveinbjörg og Þóra Silja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar