Kiðlingar og börn
Kaupa Í körfu
Kiðlingar í skóla Þóra Þorgeirsdóttir á Langárfossi kom með þrjá kiðlinga í heimsókn í grunnskólann í Borgarnesi nýlega til þess að leyfa yngstu nemendunum að sjá þá og skoða. Kiðlingarnir, sem heita Hans, Snælda og ónefndur, léku við hverja klauf enda fengu þeir mikla athygli hjá ungviðinu. Að sögn Mána Hilmarssonar, nema í fyrsta bekk og eins eigenda kiðlinganna á Langárfossi, eru þeir hin bestu gæludýr. "Það er skemmtilegt að hafa þá í bandi og leika við þá, þeir eru líka góðir og elta mann."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir