Iðnaðarsafnið - Jón, Ólafur Ragnar og Valgerður

Kristján Kristjánsson

Iðnaðarsafnið - Jón, Ólafur Ragnar og Valgerður

Kaupa Í körfu

Iðnaðarsafnið opnað í nýju húsnæði á Krókeyri IÐNAÐARSAFNIÐ var opnað á ný í húsakynnum Akureyrarbæjar við Krókeyri um helgina. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra opnaði safnið formlega að forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, viðstöddum. MYNDATEXTI: Iðnaðarsafnið í nýtt húsnæði. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands skoða Iðnaðarsafnið undir leiðsögn Jóns Arnþórssonar safnstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar