Eftirlit um arnarverp - Finnur og Kristinn Haukur
Kaupa Í körfu
Haförninn er sú fuglategund sem verpir hvað fyrst á vorin. Varpið byrjar um miðjan apríl og nú er varpi lokið og örninn liggur á eggjum og bíður komu unganna. Stofninn er ekki stór og er fylgst vel varpi arnarins og hvernig honum tekst að koma upp ungum. MYNDATEXTI: Þeir félagar Finnur Jóhannsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson hafa frá 1987 fylgst með arnarvarpi úr lofti. Um síðustu helgi fóru þeir í sína 53. könnunarferð um varpstaði hafarnarins við Breiðafjörð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir