Alda Ármann, myndlistarkona

Alda Ármann, myndlistarkona

Kaupa Í körfu

ALDA Ármanna hefur opnað málverkasýningu í Hjallabrekku 1 í Kópavogi. Alda lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og hefur haldið allmargar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sem fyrr er konan Öldu hugleikin en í Hjallabrekku eru til húsa þrjú fyrirtæki sem öll tengjast konunni, Snyrtiskólinn, Cosmic No Name-förðunarskólinn, Hjölur ehf. og Naglaskóli professional ásamt heildverslun. MYNDATEXTI: Alda Ármanna. Í baksýn eru olíumyndir listakonunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar