Fjölmiðlafrumvarp - Mótmæli

Ragnar Axelsson

Fjölmiðlafrumvarp - Mótmæli

Kaupa Í körfu

YFIR 200 starfsmenn Norðurljósa komu saman fyrir utan Alþingishúsið til að mótmæla fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær. Jafnframt fylgdust allmargir starfsmenn með umræðum um frumvarpið af þingpöllum. Starfsfólkið mótmælti frumvarpinu með því að leggja banana á tröppur Alþingishússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar