Gaman í snjónum - Gunnsteinn og Jón Fjalar

Atli Vigfússon

Gaman í snjónum - Gunnsteinn og Jón Fjalar

Kaupa Í körfu

NORÐANhretið hefur ekki glatt alla en þessi snjókarlasnjór var mikið gleðiefni fyrir krakkana í leikskólanum Barnaborg í Aðaldal. Allir krakkarnir fóru út að leika sér og svo var að sjá að þeir félagar Gunnsteinn Sæþórsson og Jón Fjalar Árnason hefðu í nógu að snúast við að móta efniviðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar