Gljúfrasteinn

Jim Smart

Gljúfrasteinn

Kaupa Í körfu

"HÚSIÐ var mjög illa farið, komnar rakaskemmdir í það og fúkki," segir Bjarki Magnússon múrari sem vinnur nú að endurbótum á Gljúfrasteini. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í ágúst og að í sumarlok verði opnað safn þar til heiðurs Nóbelsskáldinu Halldóri Laxness, sem lét byggja húsið árið 1941. MYNDATEXTI: Reynt er að halda upprunalegu útliti Gljúfrasteins við endurbæturnar, sem á að vera að fullu lokið í ágúst og verður safn opnað þar í framhaldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar