Húsbílar
Kaupa Í körfu
FJÖLMARGIR eru farnir að bjóða húsbíla til sölu hérlendis en þeir stærstu á þeim markaði eru líklega Netsalan, Seglagerðin Ægir, Víkurverk og Evró. Ekki hefur áður verið tekinn í reynsluakstur húsbíll á þessum síðum en í síðustu viku bauðst að prófa Fiat Ducato með 2,0 lítra dísilvél sem Seglagerðin Ægir er með til sölu. Bíllinn er innréttaður og kassinn smíðaður hjá spænska fyrirtækinu Joint. Fyrir valinu varð lágþekjubíll með svefnaðstöðu fyrir allt að fjóra og er með sætum fyrir sex. Bílarnir fást einnig með háþekju og eru þá með svefnaðstöðu fyrir sex manns MYNDATEXTI: Bíllinn er yfir 6 metrar á lengd en veghæðin er fremur lítil.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir