Forsetahjón Eistlands á Íslandi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Forsetahjón Eistlands á Íslandi

Kaupa Í körfu

Tveggja daga heimsókn forseta Eistlands hófst á Bessastöðum í gær Eistneski forsetinn, Arnold Rüütel, þakkaði Íslandi stuðning í sjálfstæðisbaráttu landsins fyrir rúmum áratug og það hugrekki að hafa fyrst þjóða viðurkennt sjálfstæði landsins á meðan heimurinn fylgdist hljóður með atburðum í landinu. Á blaðamannafundi að loknum fundi með forseta Íslands sagði hann mikilvægt að smáþjóðir stæðu saman. MYNDATEXTI: Forsetafrú Eistlands, Ingrid Rüütel, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands, heilsa upp á börn á Barnaspítala Hringsins við Hringbraut í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar