Forsetahjón Eistlands á Íslandi

Árni Torfason

Forsetahjón Eistlands á Íslandi

Kaupa Í körfu

Galakvöld á Bessastöðum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson. FORSETAHJÓNIN, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, buðu til kvöldverðar á Bessastöðum í gærkvöld til heiðurs Arnolds Rüütel, forseta Eistlands, og konu hans Ingridar. Tveggja daga opinber heimsókn eistnesku forsetahjónanna hingað til lands hófst í gærmorgun, forsetinn hitti íslensku ríkisstjórnina og átti fund með forseta Íslands. Þá ræddi Rüütel við blaðamenn og þakkaði m.a. hugrekki Íslands á viðsjárverðum tímum með stuðningi við sjálfstæðisbáráttu Eista í upphafi tíunda áratugarins. Hér sést hvar íslensku og eistnesku forsetahjónin taka á móti Jóni Baldvini Hannibalssyni, sendiherra Íslands í Eistlandi og utanríkisráðherra á tímum sjálfstæðisbaráttu Eista, og konu hans, Bryndísi Schram sendiherrafrú

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar