Starfsmenn Norðurljósa

Ásdís Ásgeirsdóttir

Starfsmenn Norðurljósa

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Norðurljósa fjölmenntu í Smárabíó STARFSMENN Norðurljósa fjölmenntu í Smárabíó í gærmorgun og var í lok fundar samþykkt með dynjandi lófataki ályktun þar sem fundurinn mótmælti harðlega aðför stjórnvalda að starfsöryggi starfsmanna Norðurljósa og skorað var á þingmenn að fella frumvarp forsætisráðherra sem fyrir þinginu liggur. MYNDATEXTI: Starfsmenn Norðurljósa hófu vinnudaginn í gærmorgun á því að fjölmenna í Smárabíó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar