Fyrsta maí hlaup

Kristján Kristjánsson

Fyrsta maí hlaup

Kaupa Í körfu

Góð þátttaka var í 1. maí hlaupi Ungmennafélags Akureyrar sem fram fór á laugardag. Rúmlega 300 börn tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni, þá tóku fleiri þátt í í 4 og 10 km hlaupi frá því sem verið hefur undanfarin ár. MYNDATEXTI: Hart barist: Það var mikil barátta við rásmarkið í 1. maí hlaupinu, enda fór svo að nokkrir hlauparar féllu í götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar