Garðyrkjustöðin Ficus

Margrét Ísaksdóttir

Garðyrkjustöðin Ficus

Kaupa Í körfu

Í garðyrkjustöðinni Ficus við Bröttuhlíð er verið að rækta í fyrsta sinn bláklukku með fylltum blómum. Þessi bláklukka er alveg ný hér á Íslandi að sögn Birgis Birgissonar, eiganda Ficus. Það er mikill kostur við þessa plöntu að blómin standa lengi og hver planta getur blómstrað allt upp í eitt hundrað blómum. MYNDATEXTI: Birgir garðyrkjubóndi ásamt tveimur blómarósum með nýju bláklukkuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar