Freyvangur - Söngtónleikar

Benjamín Baldursson

Freyvangur - Söngtónleikar

Kaupa Í körfu

Tónlistarskóli Eyjafjarðar AUÐRÚN Aðalsteinsdóttir hélt á dögunum 8. stigs tónleika í Freyvangi, Eyjafjarðarsveit. Þeir voru haldnir á vegum Tónlistarskóla Eyjafjarðar þar sem Auðrún hefur stundað nám undanfarin misseri. MYNDATEXTI: Að loknum söngtónleikum: Dorothea D. Tómasdóttir, Auðrún Aðalsteinsdóttir, Þuríður Baldursdóttir og í efri röð Jóhannes Gíslason, Þórdís Karlsdóttir, Anna Aðalsteinsdóttir, Reynir Schiöt og Árni Friðriksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar