Carl Baudenbacher

Carl Baudenbacher

Kaupa Í körfu

Í tilefni af tíu ára afmæli EFTA-dómstólsins var forseti hans í Íslandsheimsókn á dögunum. Auðunn Arnórsson náði tali af honum við það tækifæri. ÁRATUGUR er um þessar mundir frá því EFTA-dómstóllinn, eins og aðrar stofnanir Evrópska efnahagssvæðisins, hóf starfsemi. Af því tilefni hélt starfandi forseti dómstólsins, Carl Baudenbacher, erindi á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri og á fundi Lögfræðingafélags Íslands í Reykjavík. Á erindinu sem Baudenbacher hélt norðan heiða fjallaði hann um nokkur helztu mál sem dómstóllinn hefur fengið til úrskurðar, svo sem áfengiseinkasölu ríkisins, sjónvarp án landamæra, löggjöf um samhliða innflutning á vöru sem fellur undir lög um vörumerkjavernd, vinnulöggjöf og samkeppnislög, að meðtöldum lögum um ríkisstyrki. MYNDATEXTI: Carl Baudenbacher, forseti EFTA-dómstólsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar