Baldur Pálsson og Þráinn Sigvaldason

Sigurður Aðalsteinsson

Baldur Pálsson og Þráinn Sigvaldason

Kaupa Í körfu

Gréta í Dúkkulísunum opnar veitingahús í Fellabæ GRÉTA Sigurjónsdóttir Dúkkulísa hefur opnað veitingahús í Fellabæ. Veitingahúsið nefnir hún Svarthvítu hetjuna sem hefur greinilega vísan í einn þekktasta slagarann sem Dúkkulísurnar fluttu á sokkabandsárum þeirrar hljómsveitar sem stóð með blóma á níunda áratug síðustu aldar. MYNDATEXTI: Oddviti Fellahrepps, Baldur Pálsson, og Þráinn Sigvaldason "varaframsóknarmaður" í hreppsnefndinni voru mættir. Baldur færði staðnum blómakörfu frá sveitarfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar