Havsel

Kristján Kristjánsson

Havsel

Kaupa Í körfu

Havsel komið til hafnar á Akureyri eftir hrakninga "ÞAÐ var um eins metra vatnshæð í lestinni þegar lekinn uppgötvaðist og það mátti ekki tæpara standa," sagði Arild Åkenes skotmaður um borð í norska selveiðiskipinu Havsel. MYNDATEXTI: Norska selveiðiskipið Havsel kemur til hafnar á Akureyri í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar