Mikill tónlistaráhugi í Grímsey

Helga Mattína

Mikill tónlistaráhugi í Grímsey

Kaupa Í körfu

Gunnar Tryggvason tónlistarmaður á Akureyri hefur undanfarið, fyrir tilstilli oddvitans Óttars Jóhannssonar og skólastjórans Dónalds Jóhannessonar, gist Grímsey og kennt skólabörnunum á hljóðfæri. MYNDATEXTI: Mikill áhugi: Gunnar Tryggvason og Dónald Jóhannesson með ungu tónlistarmönnunum í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar