Í Lundarseli

Kristján Kristjánsson

Í Lundarseli

Kaupa Í körfu

Samstarf milli leikskólabarna og eldri borgara YNGSTU og elstu borgarar bæjarins áttu saman góða stund á leikskólanum Lundarseli í vikunni. Þeir eldri komu í heimsókn á leikskólann og kynntu sér það starf sem þar fer fram tóku þátt í leikjum barnanna og drukku með þeim miðdegissopann. MYNDATEXTI: Í kaffi með börnunum: Eldri borgararnir Helga Ingimundardóttir, t.v., Arnfríður Róbertsdóttir, Torfhildur Steingrímsdóttir og Áslaug Þorsteinsdóttir fengu sér kaffi og meðlæti með Söru, Irenu Rut og Guðrúnu Björk á leikskólanum Lundarseli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar