Sigríður Ásgeirsdóttir

Árni Torfason

Sigríður Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Ásgeirsdóttir opnar sýningu á steindu gleri í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 17. Sýninguna nefnir Sigríður Þrjátíu dagar í Kevelaer og er þetta í fyrsta sinn sem hún sýnir eingöngu steinda glugga, en þetta er þrettánda einkasýningin hennar. MYNDATEXTI: Sigríður Ásgeirsdóttir á sýningu sinni Þrjátíu dagar í Kevelaer sem verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar