Menntamálaráðherra fær bækling

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Menntamálaráðherra fær bækling

Kaupa Í körfu

SKÓLAREGLUR í grunnskóla eru settar fram með myndrænum hætti í nýjum bæklingi, sem Fjölmenningarsetur og skóla- og fjölskylduskrifstofa Ísafjarðarbæjar hafa unnið með styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla, en fyrsta eintak bæklingsins var afhent menntamálaráðherra í gær. MYNDATEXTI: Elsa Arnardóttir, Fjölmenningarsetri, afhenti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra fyrsta bæklinginn um skólareglurnar. Jónína Ólöf Emilsdóttir, sem einnig stýrði verkefninu, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar