Sumarsýning

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sumarsýning

Kaupa Í körfu

Laugardalur | Það var mikil gleði og glaumur í loftinu þegar sýningin Sumar 2004 var opnuð í Laugardalshöll í gær. Strax var fjölmennt í húsinu og mikillar forvitni gætti um hvað stóð til boða, enda mátti þar sjá kynstrin öll af spennandi hlutum sem tengjast ferðalögum, garðinum, sumarbústaðalífi og almennt því sem snertir sumarlíf landsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar