Krakkar í Vogum

Helgi Bjarnason

Krakkar í Vogum

Kaupa Í körfu

Vogar | Vorhátíð leikskólans Suðurvalla í Vogum, Suðurvalladagurinn svokallaði, var haldinn í gær. Foreldrar leikskólabarnanna komu í heimsókn og tóku þátt í starfinu. Hluti af verkum sem börnin hafa unnið að í vetur var til sýnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar