Alþingi 2004

Brynjar Gauti

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ALLNOKKRIR aðilar benda á ýmis atriði sem betur mættu fara að þeirra mati í frumvarpinu. Ég held að það sé alveg sanngjarnt að segja að langflestir geri fyrirvara við þetta frumvarp en það er misjafnt hversu alvarlegir fyrirvararnir eru," segir Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um þær umsagnir sem borist hafa nefndinni. Allsherjarnefnd fundar í dag og á mánudag um málið MYNDATEXTI: Þingmenn fylgjast með umræðum um fjölmiðlafrumvarpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar