Sporthúsið styrkir söfnun Fjölskylduhjálpar

Jim Smart

Sporthúsið styrkir söfnun Fjölskylduhjálpar

Kaupa Í körfu

SPORTHÚSIÐ styrkir söfnunina Hlúum að íslenskum börnum, sem Fjölskylduhjálp Íslands stendur að. Af því tilefni opnaði Linda Pétursdóttir, einn eigenda Sporthússins, heimasíðu Fjölskylduhjálpar Íslands við sérstaka athöfn í Sporthúsinu sl. miðvikudag. Skv. upplýsingum fjölskylduhjálpar Íslands hefur Sporthúsið ákveðið að styrkja söfnunina með því að sérhanna vikuíþróttanámskeið fyrir krakka á aldrinum 12 til 14 ára MYNDATEXTI: Á myndinni er Linda Pétursdóttir að opna vefsíðu Fjölskylduhjálpar Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar