Leikhópurinn Perlan

Árni Torfason

Leikhópurinn Perlan

Kaupa Í körfu

LEIKHÓPURINN Perlan hefur verið valin til að taka þátt í alþjóðlegri listahátíð fatlaðra sem haldin verður í Washington dagana 7.-14. júní. MYNDATEXTI: Félagar í leikhópnum Perlunni á æfingu í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar