Grímsey tónleikar

Grímsey tónleikar

Kaupa Í körfu

Grímsey | Eins og alþjóð veit, hélt hinn vinsæli og stórskemmtilegi tónlistar- og sjónvarpsmaður Jón Ólafsson útgáfutónleika í Grímsey. Hvers vegna hér, jú það eru nokkrar ástæður fyrir því. MYNDATEXTI: Góð mæting: Jón Ólafsson og Stefán Már Magnússon á sviðinu í Múla þar sem efnt var til útgáfutónleika. Nær allir íbúar Grímseyjar mættu í Múla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar