Krabbameinsskrá
Kaupa Í körfu
50 ár eru liðin frá því að Krabbameinsfélag Íslands setti á laggirnar Krabbameinsskrá. Skráin er ein fárra slíkra í heiminum sem ná til heillar þjóðar og hefur nýst við fjölda rannsókna. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Jón Gunnlaug Jónasson, yfirlækni skrárinnar, og Laufeyju Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra hennar, um mikilvægi Krabbameinsskrár. MYNDATEXTI: Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands, og Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir skrárinnar, eru sammála um mikilvægi lýðgrundaðrar krabbameinsskrár. En tilgangurinn með þessari ítarlegu skráningu er að hafa aðgengilegar tölfræðilegar upplýsingar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir