Krabbameinsskrá

©Sverrir Vilhelmsson

Krabbameinsskrá

Kaupa Í körfu

50 ár eru liðin frá því að Krabbameinsfélag Íslands setti á laggirnar Krabbameinsskrá. Skráin er ein fárra slíkra í heiminum sem ná til heillar þjóðar og hefur nýst við fjölda rannsókna. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Jón Gunnlaug Jónasson, yfirlækni skrárinnar, og Laufeyju Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra hennar, um mikilvægi Krabbameinsskrár. MYNDATEXTI: Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands, og Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir skrárinnar, eru sammála um mikilvægi lýðgrundaðrar krabbameinsskrár. En tilgangurinn með þessari ítarlegu skráningu er að hafa aðgengilegar tölfræðilegar upplýsingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar