Miððbæjar- samkeppni Landsbanka Íslands
Kaupa Í körfu
Upphitaður bekkur, sjávarfiskabúr í Top Shop húsinu við Lækjargötu, sundlaug á háhýsi sem ber við hafið og stöðumælar sem syngja, voru meðal hugmynda sem bárust í hugmyndasamkeppni Landsbankans um miðbæinn, en niðurstaða dómnefndar var kynnt um helgina. Alls bárust um 1.100 hugmyndir frá 640 hugmyndasmiðum. Þrjár hugmyndir fengu aðalverðlaun og áttu þær Andri Snær Magnason, Kuregej Alexandra og í þriðja lagi þeir Gunnar Magnús Ólafsson og Hjörleifur Sveinbjörnsson saman. Myndatexti: Höfundar verðlaunahugmyndanna þriggja ásamt leikkonunum Lindu Ásgeirsdóttur og Eddu Björgu Eyjólfsdóttur. Lengst til vinstri er Hlynur Snær sex ára, sonur Andra Snæs Magnasonar, sem tók við verðlaununum fyrir hönd pabba síns. Við hlið hans standa Kuregej Alexandra og Hjörleifur Sveinbjörnsson. Á myndina vantar stjúpdóttur Gunnars Magnúsar Ólafssonar, Söndru Halldórsdóttur, sem tók við verðlaununum fyrir hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir