Söngsveitin Nylon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Söngsveitin Nylon

Kaupa Í körfu

Söngsveitin Nylon átti annasaman dag á laugardag, en þá voru þær allt í senn að undirbúa sig, koma fram í Smáralindinni og skrifa undir samninga við Skjáeinn um gerð þátta um líf sveitarinnar í sumar, en allt lítur út fyrir að sumarið verði nokkuð þéttbókað hjá þeim stúlkunum og mikið um ferðalög út um allt land þar sem stúlkurnar munu syngja og dansa fyrir landsmenn. Myndatexti: Það er mikilvægt að hafa rólega stund áður en farið er af stað í sönginn. Stúlkurnar fengu rúm til að undirbúa sig í Smáralindinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar