Starfsmenntabraut

Helgi Bjarnason

Starfsmenntabraut

Kaupa Í körfu

Átaksverkefni samstarfshóps gegn atvinnuleysi ungs fólks á Suðurnesjum HÓPUR atvinnulauss fólks af Suðurnesjum, 30 til 40 manns, er að hefja tveggja mánaða bóklegt nám á starfsmenntunarbrautum. Að því loknu tekur við þriggja mánaða starfsþjálfun í fyrirtækjum. Fólkið heldur atvinnuleysisbótum á meðan á náminu stendur. Félagsmálaráðherra og Vinnumálastofnun settu á fót starfshóp fyrr í vetur til að hafa yfirumsjón með átaki gegn langtímaatvinnuleysi og atvinnuleysi ungs fólks. MYNDATEXTI: Skipulagt: Johan D. Jónsson og Hjálmar Árnason vinna að undirbúningi nýrra starfsmenntabrauta fyrir atvinnulausa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar