Röð og Regla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Röð og Regla

Kaupa Í körfu

SKIPULAG | Núna er tíminn fyrir tiltekt því að fresta henni leysir engan vanda heldur magnar upp kvíða Guðrún Brynjólfsdóttir ákvað nýlega að stofna fyrirtæki og nýta sér "skipulagsáráttuna" sem hún hefur haft frá barnsaldri í stað þess að gera hana að vandamáli. Fyrirtækið Röð og regla aðstoðar fólk við að koma skipulagi á heimilið eða skrifstofuna. MYNDATEXTI: Eftir: Reglu hefur verið komið á innihald skápsins og meira pláss hefur skapast. Skálin tóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar