Móðurást

Ólafur Bernódusson

Móðurást

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki bara gróðurinn sem var farinn að taka við sér fyrir kuldakastið í byrjun maí á Norðurlandi. Fuglar voru byrjaðir að verpa og áttu margir þeirra kalda vist á hreiðrum sínum. Litli fuglinn hér á myndinni fórnaði lífi sínu fyrir eggin sín tvö er hann króknaði úr kulda í snjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar