Chelsea - Mónakó

Skapti Hallgrímsson

Chelsea - Mónakó

Kaupa Í körfu

Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, gefur stuðningsmönnum Chelsea eiginhandaráritanir fyrir utan Stamford Bridge, heimavöll félagsins, fyrir leikinn gegn Mónakó. Stór hópur bíður jafnan við völlinn fyrir leiki í þessum tilgangi ... Chelsea - Mónakó, undanúrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, miðvikudagur 5. júní 2003. Jafntefli varð 2:2 og Mónakó komst þar með í úrslitaleikinn gegn Portó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar