Gamalt hús flutt frá Laugavegi 86

Jim Smart

Gamalt hús flutt frá Laugavegi 86

Kaupa Í körfu

Þau voru snör handtökin þegar verktakar á vegum eignarhaldsfélagsins Fjölhæfni ehf. í Keflavík fluttu hús sem stóð við Laugaveg 86 að Álagranda 4 í fyrrinótt. Myndatexti: Þrátt fyrir hrörlegt útlit segja eigendur húsið afar sterkbyggt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar