Íbúafundur í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Íbúafundur í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Svo mikil ásókn er í lóðir í hinu nýja Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík að útlit er fyrir að hverfið verði byggt hratt upp. Kom þetta meðal annars fram á fyrsta íbúafundi Árna Sigfússonar bæjarstjóra Reykjanesbæjar í ár. Myndatexti: Fullt hús: Hátt í 200 manns komu á íbúafund Árna Sigfússonar bæjarstjóra í Innri-Njarðvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar