Bókasafnsfólk á námskeiði

Steinunn Ásmundsdóttir

Bókasafnsfólk á námskeiði

Kaupa Í körfu

Nýverið mættu allir starfsmenn bókasafna á Austurlandi á námskeið, þar sem kynnt var hið nýja landskerfi sem öll bókasöfn á Íslandi eru nú tengd. Landskerfi bókasafna rekur hið miðlæga bókasafnskerfi Gegnir. Myndatexti: Austfirskt bókasafnsfólk á námskeiði um nýtt landskerfi: Þær Laufey Eiríksdóttir og Arndís Björnsdóttir voru meðal nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar