Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss

Kaupa Í körfu

Áætlað er að verja á næstu misserum um 340 milljónum króna til uppbyggingar barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Dalbraut en þegar hafa verið tryggðar um 140 milljónir króna til verkefnisins. Myndatexti: Bekkurinn var þétt setinn á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær. Fremstur situr Magnús Pétursson, forstjóri LSH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar